top of page

Heimsókn frá Guðmundi Felix

  • Writer: Halldór Halldórsson
    Halldór Halldórsson
  • Jan 30, 2022
  • 1 min read

Guðmundur Felix kom í heimsókn og spjallaði við starfsfólk Sjúkraþjálfunar Selfoss og Tinds ásamt öðrum sjúkraþjálfurum á svæðinu um sína sögu, aðgerðina og auðvitað endurhæfinguna sem hann vinnur að hörðum höndum. Það er ómetanlegt að fá að hlusta á hann og heyra frá því sem hann er að gera. Við þökkum honum kærlega fyrir að gefa sér tíma til að hitta okkur.


ree

ree

ree

ree





 
 
 

Comments


Sjúkraþjálfun Selfoss ehf - kt: 521021-0630                                                                                         © 2022 Sjúkraþjálfun Selfoss ehf. Allur réttur áskilinn

bottom of page