top of page

Styrktarþjálfun íþróttafólks
12-16 ára

Þetta er námskeið fyrir íþróttafólk sem vill draga úr líkum á meiðslum gegn algengustu meiðslum og auka styrk, snerpu og kraft.

 

Námskeiðið er fyrir íþróttafólk frá aldrinum 12-16 ára.

Umsjón: Óttar Guðlaugsson

Námskeiðið

Á námskeiðinu verður framkvæmdar styrktarmælingar og fá einstaklingar æfingar til að framkvæma utan námskeiðstíma. Á námskeiðinu verða framkvæmdar styrktar-, samhæfing, og snerpuæfingar til að byggja upp sterkari grunn.

Markmið

Markmiðið er að auka þekkingu á meiðslum og hvað sé hægt að gera til að draga úr meiðslum og bæta líkamsbeitingu í styrktaræfingum með handleiðslu þjálfara.

Innifalið

Hópatímar 1-2x í vikur undir handleiðslu þjálfara

Fræðsla

Mælingar

bottom of page