top of page
Aldís.jpeg

Aldís Þóra Harðardóttir

Kírópraktor

Nám

 • Kiropraktor (cand. manu) frá Syddansk Universitet 2014

Starfsferill

 • 2015- : Sjálfstætt starfandi kiropraktor hjá
  Sjúkraþjálfun Selfoss. Hefur aðstöðu til að taka röntgenmyndir hjá

  Kjarna endurhæfingu

 • 2014-2015:  Rygcenter Midtvest í Herning. Vann þar svokallað
  kandidatsár á kiropraktorstofu þar sem störfuðu 9 kiropraktorar.
  Vann á sama tíma aukastarf hjá Nordisk Institut for Kiropraktik
  og biomekanik (NIKKB). Vann þar sem konsulent við að meta gæði röntgenmynda á kiropraktorstofum. Vann á sama tíma náið með íþróttamönnum, þá sérstaklega FC Midtjylland karlaliðinu í fótbolta

 • 2013-2014:  Vann síðasta námsárið í bakverkjateymi á sjúkrahúsi með læknum sjúkraþjálfurum, hjúkrunarfræðingum og kiropraktorum, þar sem unnið var með erfið bakvandamál. Hefur haldið áfram samstarfi við NIKKB og Klaus Doktor (gaf með honum út rannsóknargrein um gæði röntgenmynda)

bottom of page